28.10.2008 | 14:49
Fyrirboði um Evru ?
Forferður okkar og mæður hefðu nú ekki verið í vandræðum með að lesa skilaboð frá almættinu úr ljósagangi sem þessum. Í morgunútvarpi Bylgjunar voru menn strax komnir á svipaðar þjóðlegar slóðir, veltu fyrir sér hvort hér væri um geimverur að ræða, komnar til að liðsinna þjóð í nauðum.
Ég er á því að þetta hafi verið fyrirboði um endalok peningastefnunnar. Hún leysist upp í frumeindir sínar fyrir allra augum. Gott ef þetta var ekki íslenska krónan sem þarna fuðraði upp - sbr greiningin á málminum.
Vaxtahækkun dagsins staðfestir þetta. 100% viðsnúningur frá vaxtalækkun sem tilkynnt var fyrir nokkrum dögum. Upphaf nýs tímabils sem vonandi ber með sér vöxt, framfarir og hamingju eftir skammvinnt tímabil þrenginga. Ætli Evran taki ekki við...
Ég er viss um að áar okkar Íslendinga hefðu orðið sammála hagfræðingum IMF um að nú værum við komin á rétta braut, eftir að hafa séð ljósagang gærdagsins.
Pælum í því !
Litríkt loftsteinahrap á himni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Umhverfismál
Umhverfismál
- Hinn óþægilegi sannleikur Heimasíða heimildamyndar Al Gore
- Heimsvakt umhverfisins Flest sem þú þarft að vita um umhverfismál
- Umhverfisvefur Reykjavíkurborgar Allt um umhverfismál í Reykjavík
- Loftgæði í Reykjavík - rauntímauppl. Andaðu fersku lofti !
Þjóðmálaspekingar
Samherjar í netheimum
- Hallgrímur Helgason Heimasíða Hllgríms Helgasonar
- Guðmundur Ólafsson Heimasíða Guðmundar
- Svanfríður Jónasdóttir Heimasíða Svanfríðar
- Róbert Marshall Heimasíða Róberts
- Helga Vala Helgadóttir Heimasíða Helgu Völu
- Oddný Sturludóttir Heimasíða Oddnýjar
- Þórunn Sveinbjarnardóttir Heimasíða Þórunnar
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir Heimasíða Steinunnar Valdísar
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Heimasíða Ástu R
- Katrín Júlíusdóttir Heimasíða Katrínar
- Mörður Árnason Heimasíða Marðar
- Björgvin G. Sigurðsson Heimasíða Björgvins
- Össur Skarphéðinsson Heimasíða Össurar
- Jóhanna Sigurðardóttir Heimasíða Jóhönnu
- Árni Páll Árnason Heimasíða Árna Páls
- Ágúst Ólafur Ágústsson Heimasíða Ágústs Ólafs
- Dagur B. Eggertsson Heimasíða Dags
- Helgi Hjörvar Heimasíða Helga
Alþjóða- og efnahagsmál
Áhugaverðar síður
- Sameinuðu þjóðirnar Heimasíða sameinuðu þjóðanna
- Þróunaráætlun Sameinuðuþjóðanna Heimasíða millenniumpromise
- Sjóður Sameinuðu þjóðanna Heimasíða sjálfstæðrar stofnunnar sem vinnur með Sameinuðu þjóðunum
- MBA nám Háskóla Íslands
- M5 - með puttann á púlsinum
- Endum fátækt - eflum viðskipti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- gunnarb
- adalheidur
- agnar
- malacai
- amal
- godsamskipti
- volcanogirl
- annabjo
- annapala
- arnalara
- noriv
- attilla
- agustolafur
- asarich
- astar
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- kaffi
- bergthora
- birnag
- bjarnihardar
- gudmundsson
- bjorkv
- bingi
- bleikaeldingin
- bryndisisfold
- bodvar
- calvin
- rustikus
- dagga
- silfrid
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ellasprella
- hafmeyja
- evropa
- fararstjorinn
- sifjar
- fridrikof
- gislisig
- gudni-is
- gudfinnur
- vglilja
- gudjonbergmann
- mosi
- gudmundurmagnusson
- gummisteingrims
- gudridur
- gudrunkatrin
- gmaria
- gudrunvala
- gunz
- gunnarhrafn
- habbakriss
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- hallurmagg
- haukurn
- skessa
- helenak
- hehau
- 730
- belle
- drum
- tulugaq
- don
- hreinsi
- hordurj
- ibbasig
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingo
- x-bitinn
- id
- isdrottningin
- jakobk
- hansen
- ravenyonaz
- jonastryggvi
- jonr
- uglan
- kallimatt
- hugsadu
- credo
- kristinnhalldor
- kristinast
- roggur
- kristjanh
- kristjanmoller
- kiddip
- kikka
- krilli
- lara
- maggib
- magnusmar
- margretsverris
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nanna
- nykratar
- poppoli
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- perlaoghvolparnir
- hux
- rannthor
- bullarinn
- salvor
- xsnv
- saradogg
- sigfus
- sigmarg
- sigbogi
- einherji
- zsigger
- siggikaiser
- siggisig
- hvalur
- sigurjons
- sigurjonth
- snjolfurolafsson
- hvala
- solrunedda
- stebbifr
- steingrimurolafsson
- kosningar
- svalaj
- svenni
- svatli
- kariaudar
- saethorhelgi
- tidarandinn
- tommitomm
- tommi
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- eggmann
- postdoc
- tharfagreinir
- tolliagustar
- thil
- theld
- tbs
- doddibraga
- thorolfursfinnsson
- toddi
Athugasemdir
Mér finnst þetta mjög líkleg skýring hjá þér Hrannar ! :-)
Heiða Björg (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.