Hrannar Björn Arnarsson

PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR

 

Ég er giftur Heiđu Björgu Hilmisdóttur, forstöđumanni Eldhúss-matsala hjá Landspítala-Háskólasjúkrahúsi. Heiđa er Nćringarrekstrarfrćđingur, MBA frá HR, matarlistarkona og óţreytandi viđ skriftir um mat. Viđ eigum fjögur börn: Ísold Emblu Ögn Hrannarsdóttur (f. 17.02.2008), Sólkötlu Ţöll Hrannarsdóttur (f. 09.01.2006), Hilmi Jökul Ţorleifsson (f. 08.06.1998) og Sćrós Mist Hrannarsdóttur (f. 19.09.1991).

 

STARFSREYNSLA

2009 (1. febrúar) - Forsćtisráđuneyti: Ađstođarmađur forsćtisráđherra, Jóhönnu Sigurđardóttur

2007 (1 júlí ) - 2008 (31.janúar) : Félagsmálaráđuneyti: Ađstođarmađur félagsmálaráđherra, Jóhönnu Sigurđardóttur.  Formađur innflytjendaráđs (ágúst 2007-).  Formađur stjórnar Vinnumálastofnunar (nóvember 2007-).

 

2006 (1.apr) - 2007 (30 júní): Mamma ehf. : Forstöđumađur sölu.

Á vettvangi Dagsbrúnar (eiganda 365 miđla) var ákveđiđ ađ sameina á einn stađ áskriftarsölu og -ţjónustu Dagsbrúnarfyrirtćkja viđ heimilin í landinu. Mamma ehf var stofnađ um ţennan rekstur og var ég ráđinn forstöđumađur sölu og stađgengill framkvćmdastjóra. Söludeildin sem ég áđur rak hjá 365 fćrđist yfir til Mömmu međ ţeim verkefnum sem voru ţar fyrir, en viđ ţau verkefni bćttust sambćrileg sala fyrir Vodafone, Securitas og fleiri dótturfyrirtćki Dagsbrúnar.  Viđ uppskiptingu Dagsbrúnar varđ Mamma ehf. dótturfélag Teymis ehf.  Áriđ 2007 var Mamma útnefnt eitt af fyrirmyndarfyrirtćkjum VR í árlegri könnun ţess.

 

2005 (15.jan) -2006 (31.mars) :  365 –miđlar – Sölustjóri lausasölu og áskrifta.

Ráđin sem sölustjóri lausasölu og áskrifta 365 prennt- og ljósvakamiđla í kjölfar sameiningar Íslenska útvarpsfélagsins og Fréttar. Međal fyrstu verkefna var uppbygging söludeildar í beinni sölu áskrifta og auglýsinga. Smátt og smátt jukust verkefni mín og umfang starfsins og viđ starfslok í mars 2006 hafđi ég yfirumsjón međ áskriftarţjónustu, dreifingarmálum og  símsvörun og móttökum fyrirtćkjanna auk lausasölunnar og áskriftanna sem upphaflega var lagt upp međ.

 

 

 

2002 (1. júl) – 2005 (14.jan):  Edda útgáfa hf.  – Markađsstjóri.

Ráđin sem forstöđumađur sölu- og markađssviđs, međ umsjón beinnar sölu og sölu til endursöluađila fyrir allar deildir Eddu nema klúbba (bćkur, kort, tónlist, tímarit, myndbönd). Tónlistin, tímaritin og myndöndin voru síđan seld frá fyrirtćkinu, klúbbar fćrđir undir sölu- og markađssviđ, bókaforlögunum fćkkađ og fyrirtćkiđ endurskipulagt í upphafi árs 2004. Viđ breytinguna tók ég viđ starfi Markađsstjóra međ yfirumsjón allra sölu- og markađsmál fyrirtćksins.  

 

 

 

 

 

1999 – 2002:  Reykjavíkurborg - Borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans. 

Sem borgarfulltrúi í meirihlutastjórn Reykjavíkurlistans tók ég virkan ţátt í stjórn Reykjavíkurborgar um ţriggja ára skeiđ: Sat í Borgarráđi (framkvćmdastjórn Reykjavíkurborgar), Formađur Umhverfis- og heilbrigđisnefndar, Formađur  skólanefndar Kjalarness, Formađur  stjórnar Alţjóđahúss, Varaformađur Frćđsluráđs, Fulltrúi í Jafnréttisnefnd, Fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga í Fjölskylduráđi, Fulltrúi Samband íslenskra sveitarfélaga í Umhverfisfrćđsluráđi, Fulltrúi Reykjavíkurborgar í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu,  

Formađur  og fulltrúi í fjölda annarra stefnumótunar- og verkefnanefnda.

 

1995 : Ţjóđvaki – Kosningastjóri.

Stjórnađi kosningabaráttu ţjóđvaka sem bauđ fram um allt land. Ţriggja mánađa vinnutörn međ öllu ţví sem tilheyri alţingisframbođi um allt land.

 

1989 - 1999:  Eigin rekstur - Framkvćmdastjóri. 

Annar stofnandi og eigandi Arnarsson og Hjörvar sf  sem sérhćfđi sig í beinni sölu bóka og áskrifta fyrir tímarit og bókaklúbba. Í kjölfar fjárhagsţrenginga og nauđarsamninga yfirtók Markađsmenn ehf reksturinn, en félagiđ var í 100% eigu minni og undir minni stjórn ţar til núverandi eigendur keyptu keyptu 5/6 hlutafjár af undirrituđum áriđ 1998 í kjölfar kjörs míns til borgarstjórnar.

 

1988-1989:  Ţjóđlíf ehf. - Sölustjóri.

Annađist sölu áskrifta og auglýsinga í fréttatímaritiđ Ţjóđlíf.

 

1985 - 1988:  Ýmis sölustörf.

Samhliđa námi og á sumrum starfađi ég viđ sölumennsku hjá ýmsum fyrirtćkjum, (Svart á hvítu, Mál og menning, Gulabókin, Félagsútgáfan, Ţjóđviljinn ofl.) ađalega viđ bóksölu, auglýsingasölu og áskriftasölu.

 

MENNTUN

 

2008  MBA, Háskóli Íslands

2005  Viđskipta- og rekstrarnám, Endurmenntun Háskóla  Íslands

1989  Hagnýt fjölmiđlun, Nordiska Folkhögskolan Kungalv, Svíţjóđ

1988  Stúdentsprót af Náttúrufrćđibraut, Menntaskólinn í Hamrahlíđ

 

FÉLAGSSTÖRF

 

2003   Formađur kosningastjórnar Samfylkingarinnar í Reykjavík

2001   Forseti  Skáksambands Íslands og í stjórn ţess í 5 ár (2 sem forseti)

1988   Formađur Útvarpsfélags framhaldsskólanema

1987   Formađur Félags framhaldsskólanema

1987   Forseti Nemendafélags MH

1985   Formađur Ćskulýđsfylkingar Alţýđubandalagsins í Reykjavík

 

Auk ofangeindra forystustarfa og ţeirra sem ţegar var getiđ á vettvangi Reykjavíkurborgar, hef ég m.a. setiđ í stjórnum eftirfarandi félaga:

Ćskulýđsfylking AB,  Miđstjórn AB, Stjórn Nýs vettvangs, Stjórn Ţjóđvaka, Stjórn Regnbogans (félag Reykjavíkurlistans), Stjórn Taflfélags Reykjavíkur, Flokksstjórn Samfylkingarinnar, Stjórn Skáksambands Íslands, Stjórn Grósku ofl.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Hrannar Björn Arnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband