4.7.2007 | 00:13
Stoltur fađir
Stóra stelpan mín, hún Sćrós Mist hefur enn einusinni gert föđur sinn gapandi af undrun.
Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég tók ţví međ hćfilegum fyrirvara ţegar hún tilkynnti mér fyrri uţb hálfu ári síđan ađ í stađ ţess ađ sćkja um hjá Vinnuskólanum, ćtlađi hún ađ vinna sér inn aura fyrir veturinn međ ţví ađ hanna og sauma nokkrar fatalínur fyrir konur og selja síđan afraksturinn. Fyrri hluta ársins ćtlađi hún ađ nýta til ađ hanna, sauma og undirbúa en sumariđ til ađ kynna afraksturinn, halda tískusýningu og selja síđan fötin í samstarfi viđ einhverja góđa verslun.
Ađ sjálfsögđu kvatti ég hana til dáđa, enda sagđist hún ţegar búin ađ kaupa sér saumavél og fyrstu sniđin vćru ađ taka á sig mynd. Ţegar hún er í slíkum ham stöđvar hana enda fátt, nema hún sjálf ákveđi ađ sveigja af leiđ.
Nú, nokkrum mánuđum síđar hanga á herđatrjám 21 alklćđnađur fyrir konur, tískuljósmyndir međ fyrirsćtum af öllum fötunum, samningur viđ verslun um söluna, plaköt og kynningarefni fyrir tískusýninguna og allur undirbúningur er á lokastigi. Markmiđiđ er nánast í höfn !
Um leiđ og ég óska Sćrós minni hjartanlega til hamingju međ afrekiđ, hvet ég alla áhugasama um ađ skođa sýnishornin á síđu hennar og ekki síđur mćta á tískusýninguna og kaupa sér föt !
Háleitir draumar geta svo sannarlega orđiđ ađ veruleika - ţó mađur sé bara 15 !
Pćlum í ţví !
Fimmtán ára fatahönnuđur heldur sýningu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Skildi ţó ekki vera ađ stúlkan sé vel úr garđi gerđ frá sínum föđurhúsum. Ţađ skilar oft ótrúlega miklium árangri ađ reynast börnum sínum vel og hvetja ţau Trú ţér vel til ţess ađ ver ţannig fađir.
Ásdís Sigurđardóttir, 4.7.2007 kl. 00:43
ţú getur sannarlega veriđ stoltur. ţetta er flott framtak og fötin eru mjög falleg.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 4.7.2007 kl. 00:50
Til hamingju međ stúlkuna ţína Hrannar, hjartanlega.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 4.7.2007 kl. 01:46
Ótrúlega flott hjá stelpunni ţinni Megi henni ganga sem allra best í ţessum efnum
Sólrún, 4.7.2007 kl. 01:59
Fór inn á mćspeisiđ hennar og skođađi myndirnar. Mér finnst alveg magnađ ađ svona ung stelpa skuli hafa allan ţennan drifkraft í jafnvandasamt verk eins og ţetta. Ótrúlega flott hönnun! Ţarf ađ sýna minni 15 ára ţetta. Hún endar örugglega sem kúnni Til hamingju međ ţessa flottu stelpu ţína
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 02:42
Til hamingju međ dótturina og bestu óskir um velgengni, bćđi tvö.
Ţorsteinn Gunnarsson, 4.7.2007 kl. 02:45
Vá segi ég nú bara. Ţú mátt sko sannarlega vera stoltur af stelpunni ţinni. Mikiđ er gaman ađ lesa svona frétt af ungu fólki sem veit hvađ ţađ vill og vinnur ađ ţví.
Hafdís Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 08:23
Ég legg ekki í vana minn ađ kvitta hjá fólki sem ég ekki ţekki, ţó ég sé ekki saklaus af vafri um heimasíđur ţess. Hins vegar finnst mér ég knúin til ađ óska ykkur feđginum til lukku međ framtakiđ. Ţú mátt međ sanni vera stoltur af stúlkunni, ţetta er svakalega flott hönnun. Frábćrt framtak!
Međ kveđju, Addý Guđjóns.
Addý Guđjóns (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 10:29
Til hamingju međ stelpuna, Hrannar! Já og međ nýja starfiđ. Ég veit ţú stendur ţig og hvetur Jóhönnu til dáđa - og nú stendur upp á ykkur ađ standa vaktina í jafnréttismálum. Ţau verđa sett í forgang er ţađ ekki!?
Ingibjörg Stefánsdóttir, 4.7.2007 kl. 11:30
TIl hamingju međ dóttur ţína Hrannar, sjálfur er ég lćrđur í listum og finnst hönnun hennar afbragđ, hún hefur ólíkt öđrum hönnuđum mótađ sér sinn persónulega stíl, ţađ er talenta sem ég vona ađ hún rćkti.
Hún sker sig úr frá öđrum og er međ fágađa sýn yfir efnum og litum. En og aftur til hamingju međ dóttur ţína! Ef hún heldur áfram á ţessari braut, ţá er ég viss um ađ hún eigi eftir ađ ná MJÖG langt !
Guđsteinn Haukur Barkarson, 4.7.2007 kl. 12:35
Innilega til hamingju međ stelpuna. Ţetta er ótrúlega flott framtak hjá henni og útkoman glćsileg.
Björg K. Sigurđardóttir, 4.7.2007 kl. 14:09
Mjög flott hjá henni, bćđi fötin og svo bara ţoriđ til ađ framkćma.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 4.7.2007 kl. 14:18
Til hamingju Hrannan međ stelpuna. Kraftmiklir krakkar ţurfa kraftmikla foreldra.
Ţórđur Bragason, 4.7.2007 kl. 17:21
Til lukku međ stelpuskottiđ. Greinilega ung kona međ bein í nefinu og á uppleiđ :):)
Ásdís Sigurđardóttir, 5.7.2007 kl. 00:40
Púkinn er nú ekki mikill sérfrćđingur um föt, en svona framtakssemi er lofsverđ.
Ef ţađ vćri nú bara fleira ungt fólk svona.
Púkinn, 5.7.2007 kl. 13:54
Til hamingju međ stelpuna ţína, ćđisleg fötin hennar og takk fyrir ađ vera bloggvinur minn
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 9.7.2007 kl. 01:19
Góđa helgi
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 17:26
Til lukku međ dótturina! Skemmtileg hönnun og flott framsetning!
Tómas Tómasson, 15.7.2007 kl. 19:02
Ţetta er frábćrt framtak hjá henni. Innilega til hamingju međ dótturina.
erlahlyns.blogspot.com, 15.7.2007 kl. 21:06
Sćll félagi. Ekki skal mig undra ađ ţú sért stoltur, til lukku allesammen.
Kveđja frá London,
Óli Kjartan
Óli Kjartan (IP-tala skráđ) 15.7.2007 kl. 21:17
Líklega ekki í síđasta sýningin sem hún heldur! Flott lína
Valgerđur Halldórsdóttir, 17.7.2007 kl. 20:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.