9.5.2007 | 23:36
Stjórnendur mikilvægari en launin ?
Ég heyrði viðtal við fyrrverandi lækni eða hjúkrunarfræðing af bráðamóttöku LSH í útvarpinu í dag. Hún var að lýsa slæmum aðstæðum bráðamóttökunnar og hvernig þær urðu til þess að hún hætti að vinna við þetta starf sem hún annars helst hafði kosið sér. Hún elskaði starfið, var tilbúin til að vinna á lágum launum og leggja mikið á sig, en ástæða þess að hún hætti var vanvirðingin sem henni fanst stjórnendur spítalans sína starfinu með umgjörðinni sem því var búin.
Það voru semcé það sem hún upplifði sem neikvæð skilaboð frá stjórnendum, sem gerðu útslagið og fengu hana til að yfirgefa draumastarfið. Mér fannst þetta athyglisvert í ljósi þess að við hjónin höfum talsvert verið að ræða þessi mál vegna starfa hennar á LSH og komumst að svipaðri niðurstöðu og hjúkrunarfræðingurinn.
Á vinnustöðum sem þessum, þar sem launin eru lág, kröfurnar nánast óbærilegar vegna niðurskurðar og skilningsleysi stjórnvalda er endurgjöfin og skilingur stjórnenda á störfum undirmanna sinna etv mikilvægasta stjórntækið. Í sumum tilvikum innan opinbera geirans er það jafnvel eina stjórntækið þar sem launin og starfsumhverfið er niðurneglt af utanaðkomandi aðilum.
Skildu stjórnendur almennt átta sig á þessari miklu ábyrgð sem þeim er falin ?
Pælum í því !
Lýsa áhyggjum af fyrirsjáanlegum skorti á hjúkrunarfræðingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 10.5.2007 kl. 09:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Umhverfismál
Umhverfismál
- Hinn óþægilegi sannleikur Heimasíða heimildamyndar Al Gore
- Heimsvakt umhverfisins Flest sem þú þarft að vita um umhverfismál
- Umhverfisvefur Reykjavíkurborgar Allt um umhverfismál í Reykjavík
- Loftgæði í Reykjavík - rauntímauppl. Andaðu fersku lofti !
Þjóðmálaspekingar
Samherjar í netheimum
- Hallgrímur Helgason Heimasíða Hllgríms Helgasonar
- Guðmundur Ólafsson Heimasíða Guðmundar
- Svanfríður Jónasdóttir Heimasíða Svanfríðar
- Róbert Marshall Heimasíða Róberts
- Helga Vala Helgadóttir Heimasíða Helgu Völu
- Oddný Sturludóttir Heimasíða Oddnýjar
- Þórunn Sveinbjarnardóttir Heimasíða Þórunnar
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir Heimasíða Steinunnar Valdísar
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Heimasíða Ástu R
- Katrín Júlíusdóttir Heimasíða Katrínar
- Mörður Árnason Heimasíða Marðar
- Björgvin G. Sigurðsson Heimasíða Björgvins
- Össur Skarphéðinsson Heimasíða Össurar
- Jóhanna Sigurðardóttir Heimasíða Jóhönnu
- Árni Páll Árnason Heimasíða Árna Páls
- Ágúst Ólafur Ágústsson Heimasíða Ágústs Ólafs
- Dagur B. Eggertsson Heimasíða Dags
- Helgi Hjörvar Heimasíða Helga
Alþjóða- og efnahagsmál
Áhugaverðar síður
- Sameinuðu þjóðirnar Heimasíða sameinuðu þjóðanna
- Þróunaráætlun Sameinuðuþjóðanna Heimasíða millenniumpromise
- Sjóður Sameinuðu þjóðanna Heimasíða sjálfstæðrar stofnunnar sem vinnur með Sameinuðu þjóðunum
- MBA nám Háskóla Íslands
- M5 - með puttann á púlsinum
- Endum fátækt - eflum viðskipti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- gunnarb
- adalheidur
- agnar
- malacai
- amal
- godsamskipti
- volcanogirl
- annabjo
- annapala
- arnalara
- noriv
- attilla
- agustolafur
- asarich
- astar
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- kaffi
- bergthora
- birnag
- bjarnihardar
- gudmundsson
- bjorkv
- bingi
- bleikaeldingin
- bryndisisfold
- bodvar
- calvin
- rustikus
- dagga
- silfrid
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ellasprella
- hafmeyja
- evropa
- fararstjorinn
- sifjar
- fridrikof
- gislisig
- gudni-is
- gudfinnur
- vglilja
- gudjonbergmann
- mosi
- gudmundurmagnusson
- gummisteingrims
- gudridur
- gudrunkatrin
- gmaria
- gudrunvala
- gunz
- gunnarhrafn
- habbakriss
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- hallurmagg
- haukurn
- skessa
- helenak
- hehau
- 730
- belle
- drum
- tulugaq
- don
- hreinsi
- hordurj
- ibbasig
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingo
- x-bitinn
- id
- isdrottningin
- jakobk
- hansen
- ravenyonaz
- jonastryggvi
- jonr
- uglan
- kallimatt
- hugsadu
- credo
- kristinnhalldor
- kristinast
- roggur
- kristjanh
- kristjanmoller
- kiddip
- kikka
- krilli
- lara
- maggib
- magnusmar
- margretsverris
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nanna
- nykratar
- poppoli
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- perlaoghvolparnir
- hux
- rannthor
- bullarinn
- salvor
- xsnv
- saradogg
- sigfus
- sigmarg
- sigbogi
- einherji
- zsigger
- siggikaiser
- siggisig
- hvalur
- sigurjons
- sigurjonth
- snjolfurolafsson
- hvala
- solrunedda
- stebbifr
- steingrimurolafsson
- kosningar
- svalaj
- svenni
- svatli
- kariaudar
- saethorhelgi
- tidarandinn
- tommitomm
- tommi
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- eggmann
- postdoc
- tharfagreinir
- tolliagustar
- thil
- theld
- tbs
- doddibraga
- thorolfursfinnsson
- toddi
Athugasemdir
Þetta er alveg rétt hjá þér. Stjórnendurnir hafa ótrúlega mikið um það að segja hvernig andinn á vinnustaðnum er, og ef andinn á vinnustaðnum er slæmur, þá segir það sig sjálft að þar er ekkert sérstaklega gaman að vinna, sama þó launin séu góð. Ég tala nú ekki um þegar slæmur andi og léleg laun fara saman ... það er auðvitað hryllingur.
Þarfagreinir, 10.5.2007 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.