16.3.2007 | 17:25
76 milljarðar og ofurvextir sameina VG og Sjálfstæðisflokk
Helstu sameiginlegu röksemdir VG og Sjálfstæðisflokks fyrir andstöðu sinni við aðildarviðræður við Evrópusambandið hafa verið tvær:
1 - að tryggja yfirráð Íslands yfir fiskimiðum við landið og
2 - að tryggja yfirráð yfir hagstjórnartækjum landins, ekki síst vegna sveiflna í afkomu sjávarútvegs.
Nú stefnir í að þessir flokkar ætli að mynda stjórnarsamstarf um þetta mikilvæga hagsmunamál þjóðarinnar og því hlýtur að koma ýmsum á óvart að heyra um hvað málið raunverulega snýst.
Heildarverðmæti sjávarafla íslenska fiskiskipaflotans árið 2006 var 76 milljarðar !
Fyrir 20 árum síðan hefðu þessar röksemdir án efa átt erindi við íslenskt hagkerfi, en í upphafi 21. aldarinnar þegar heildarafli fiskiskipalfotans er mun minni en hagnaður Kaupþings eins og sér (86 milljarðar) og hagstjórnin vekur helst athygli fyrir ofurvexti og ofurkrónu, sem í þokkabót er að sliga sjávarútveginn, þá setur mann eiginlega hljóðann.
Á sama tíma virðast þessir flokkar tilbúnir til að vísa bönkunum úr landi !
Pælum í því !
Umræða um ESB óviðunandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Umhverfismál
Umhverfismál
- Hinn óþægilegi sannleikur Heimasíða heimildamyndar Al Gore
- Heimsvakt umhverfisins Flest sem þú þarft að vita um umhverfismál
- Umhverfisvefur Reykjavíkurborgar Allt um umhverfismál í Reykjavík
- Loftgæði í Reykjavík - rauntímauppl. Andaðu fersku lofti !
Þjóðmálaspekingar
Samherjar í netheimum
- Hallgrímur Helgason Heimasíða Hllgríms Helgasonar
- Guðmundur Ólafsson Heimasíða Guðmundar
- Svanfríður Jónasdóttir Heimasíða Svanfríðar
- Róbert Marshall Heimasíða Róberts
- Helga Vala Helgadóttir Heimasíða Helgu Völu
- Oddný Sturludóttir Heimasíða Oddnýjar
- Þórunn Sveinbjarnardóttir Heimasíða Þórunnar
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir Heimasíða Steinunnar Valdísar
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Heimasíða Ástu R
- Katrín Júlíusdóttir Heimasíða Katrínar
- Mörður Árnason Heimasíða Marðar
- Björgvin G. Sigurðsson Heimasíða Björgvins
- Össur Skarphéðinsson Heimasíða Össurar
- Jóhanna Sigurðardóttir Heimasíða Jóhönnu
- Árni Páll Árnason Heimasíða Árna Páls
- Ágúst Ólafur Ágústsson Heimasíða Ágústs Ólafs
- Dagur B. Eggertsson Heimasíða Dags
- Helgi Hjörvar Heimasíða Helga
Alþjóða- og efnahagsmál
Áhugaverðar síður
- Sameinuðu þjóðirnar Heimasíða sameinuðu þjóðanna
- Þróunaráætlun Sameinuðuþjóðanna Heimasíða millenniumpromise
- Sjóður Sameinuðu þjóðanna Heimasíða sjálfstæðrar stofnunnar sem vinnur með Sameinuðu þjóðunum
- MBA nám Háskóla Íslands
- M5 - með puttann á púlsinum
- Endum fátækt - eflum viðskipti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 69098
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- gunnarb
- adalheidur
- agnar
- malacai
- amal
- godsamskipti
- volcanogirl
- annabjo
- annapala
- arnalara
- noriv
- attilla
- agustolafur
- asarich
- astar
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- kaffi
- bergthora
- birnag
- bjarnihardar
- gudmundsson
- bjorkv
- bingi
- bleikaeldingin
- bryndisisfold
- bodvar
- calvin
- rustikus
- dagga
- silfrid
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ellasprella
- hafmeyja
- evropa
- fararstjorinn
- sifjar
- fridrikof
- gislisig
- gudni-is
- gudfinnur
- vglilja
- gudjonbergmann
- mosi
- gudmundurmagnusson
- gummisteingrims
- gudridur
- gudrunkatrin
- gmaria
- gudrunvala
- gunz
- gunnarhrafn
- habbakriss
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- hallurmagg
- haukurn
- skessa
- helenak
- hehau
- 730
- belle
- drum
- tulugaq
- don
- hreinsi
- hordurj
- ibbasig
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingo
- x-bitinn
- id
- isdrottningin
- jakobk
- hansen
- ravenyonaz
- jonastryggvi
- jonr
- uglan
- kallimatt
- hugsadu
- credo
- kristinnhalldor
- kristinast
- roggur
- kristjanh
- kristjanmoller
- kiddip
- kikka
- krilli
- lara
- maggib
- magnusmar
- margretsverris
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nanna
- nykratar
- poppoli
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- perlaoghvolparnir
- hux
- rannthor
- bullarinn
- salvor
- xsnv
- saradogg
- sigfus
- sigmarg
- sigbogi
- einherji
- zsigger
- siggikaiser
- siggisig
- hvalur
- sigurjons
- sigurjonth
- snjolfurolafsson
- hvala
- solrunedda
- stebbifr
- steingrimurolafsson
- kosningar
- svalaj
- svenni
- svatli
- kariaudar
- saethorhelgi
- tidarandinn
- tommitomm
- tommi
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- eggmann
- postdoc
- tharfagreinir
- tolliagustar
- thil
- theld
- tbs
- doddibraga
- thorolfursfinnsson
- toddi
Athugasemdir
Sæll Hrannar. Mér leikur forvitni á að vita með hvorum, VG eða íhaldinu, þú viljir að þinn flokkur starfi eftir næstu kosningar. Á hvorn vænginn viltu að þið róið, VG til velsældar eða afturhaldinu í Valhöll?
Steingrímur Ólafsson, 16.3.2007 kl. 20:02
Sæll Steingrímur.
Ef ég fengi einhverju um næstu ríkisstjórn ráðið, þá myndi ég gera það að algjöru skilyrði að ráðherrar hennar viðurkenndu nútíma hagfræði sem grundvöll aðgera ríkisstjórnarinnar.
Ég myndi einnig gera það að skilyrði að ríkisstjórninni yrði stjórnað í stjórnaráðinu, en ekki með samþykktum hinna og þessara flokksdeilda viðkomandi flokka.
Að þessum skilyrðum uppfylltum kæmi ýmsilegt til greina að mínu viti.
bk.
Hrannar Björn Arnarsson, 17.3.2007 kl. 18:05
ægilega gott svar til að svara ekki spurningu Steingríms...
Sveinn Arnarsson, 18.3.2007 kl. 03:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.