Leyndin skaðar !

Ég held að stjórnendur Wall-Mart ættu að taka samkeppnisaðila sinn úr matvörugeiranum, Whole Food Markets til fyrirmyndar og opna bókhaldið uppá gátt. Ef satt reynist að ekki sé verið að brjóta á konum, ætti óveðrinu að linna og sátt að skapast innan fyrirtækisins. Það getur amk ekki verið fyrirtækinu til hagsbóta að viðhalda innri átökum sem þessum.

Eða eins og stofnandi og aðalstjórnandi WFM orðar það:

...one of the great things about taking the salaries and wages and putting them in the light of day is that if there is any unjustice og unfairness, it gets discovered. 

(John Mackey CEO and co-founder of  WFM).

Enn ein rökin fyrir því að afnema launaleynd á Íslandi.

 Pælum í því !


mbl.is Lögsækja má Wal-Mart fyrir kynjamismunun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvæmlega !

Jóna Jóns (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband