17.10.2008 | 14:12
Guðni - riddari svörtulofta ?
Þeir sem hlýddu á ræðu formanns Framsóknarflokksins, Guðna Ágústssonar á Alþingi sl. miðvikudag, hafa eflaust margir átt erfitt með að átta sig á hvert eða hvað Framsóknarflokkurinn væri að fara þessa dagana. Flestir líta enda svo á að formaður flokks tali fyrir hönd flokksins alls.
Ég hef síðan þá ekki komist að neinni einni niðurstöðu enda stangaðist ýmislegt í ræðu Guðna á við áherslur annarra þingmanna flokksins og að ekki sé nú talað um fyrri yfirlýsingar flokksstofnanna Framsóknarflokksins og Guðna sjálfs.
Í gær rakst ég hinsvegar á all ítarlega greiningu Friðriks Jónssonar, formanns framsóknarfélagsins á Akranesi á ræðu formannsins. Pistill Friðriks er í leiðinni fróðleg greining á því politíska uppgjöri sem nú fer fram í Framsóknarflokknum og fróðlegt verður að fylgjast með hvernig þróast.
Um leið og ég hvet alla áhugamenn um stjórnmál til að lesa pistil Friðriks má ég til með að gefa honum orðið:
Ræða formannsins er til þess fallin að gefa byr undir báða vængi þeirri kenningu að honum sé í raun fjarstýrt af tveimur fyrrum valdamönnum Sjálfstæðisflokksins, þeim sem nú situr á Svörtuloftum og þeim sem áður ríkti á Hádegismóum. Ræða þessi kristallaði jafnframt þann vanda Framsóknarflokksins, sem er frjálslyndur og umbótasinnaður stjórnmálaflokkur, að núverandi formaður hans virðist hvorugt, hvorki frjálslyndur né umbótasinnaður.
Pælum í því !
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Umhverfismál
Umhverfismál
- Hinn óþægilegi sannleikur Heimasíða heimildamyndar Al Gore
- Heimsvakt umhverfisins Flest sem þú þarft að vita um umhverfismál
- Umhverfisvefur Reykjavíkurborgar Allt um umhverfismál í Reykjavík
- Loftgæði í Reykjavík - rauntímauppl. Andaðu fersku lofti !
Þjóðmálaspekingar
Samherjar í netheimum
- Hallgrímur Helgason Heimasíða Hllgríms Helgasonar
- Guðmundur Ólafsson Heimasíða Guðmundar
- Svanfríður Jónasdóttir Heimasíða Svanfríðar
- Róbert Marshall Heimasíða Róberts
- Helga Vala Helgadóttir Heimasíða Helgu Völu
- Oddný Sturludóttir Heimasíða Oddnýjar
- Þórunn Sveinbjarnardóttir Heimasíða Þórunnar
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir Heimasíða Steinunnar Valdísar
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Heimasíða Ástu R
- Katrín Júlíusdóttir Heimasíða Katrínar
- Mörður Árnason Heimasíða Marðar
- Björgvin G. Sigurðsson Heimasíða Björgvins
- Össur Skarphéðinsson Heimasíða Össurar
- Jóhanna Sigurðardóttir Heimasíða Jóhönnu
- Árni Páll Árnason Heimasíða Árna Páls
- Ágúst Ólafur Ágústsson Heimasíða Ágústs Ólafs
- Dagur B. Eggertsson Heimasíða Dags
- Helgi Hjörvar Heimasíða Helga
Alþjóða- og efnahagsmál
Áhugaverðar síður
- Sameinuðu þjóðirnar Heimasíða sameinuðu þjóðanna
- Þróunaráætlun Sameinuðuþjóðanna Heimasíða millenniumpromise
- Sjóður Sameinuðu þjóðanna Heimasíða sjálfstæðrar stofnunnar sem vinnur með Sameinuðu þjóðunum
- MBA nám Háskóla Íslands
- M5 - með puttann á púlsinum
- Endum fátækt - eflum viðskipti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- gunnarb
- adalheidur
- agnar
- malacai
- amal
- godsamskipti
- volcanogirl
- annabjo
- annapala
- arnalara
- noriv
- attilla
- agustolafur
- asarich
- astar
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- kaffi
- bergthora
- birnag
- bjarnihardar
- gudmundsson
- bjorkv
- bingi
- bleikaeldingin
- bryndisisfold
- bodvar
- calvin
- rustikus
- dagga
- silfrid
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ellasprella
- hafmeyja
- evropa
- fararstjorinn
- sifjar
- fridrikof
- gislisig
- gudni-is
- gudfinnur
- vglilja
- gudjonbergmann
- mosi
- gudmundurmagnusson
- gummisteingrims
- gudridur
- gudrunkatrin
- gmaria
- gudrunvala
- gunz
- gunnarhrafn
- habbakriss
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- hallurmagg
- haukurn
- skessa
- helenak
- hehau
- 730
- belle
- drum
- tulugaq
- don
- hreinsi
- hordurj
- ibbasig
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingo
- x-bitinn
- id
- isdrottningin
- jakobk
- hansen
- ravenyonaz
- jonastryggvi
- jonr
- uglan
- kallimatt
- hugsadu
- credo
- kristinnhalldor
- kristinast
- roggur
- kristjanh
- kristjanmoller
- kiddip
- kikka
- krilli
- lara
- maggib
- magnusmar
- margretsverris
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nanna
- nykratar
- poppoli
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- perlaoghvolparnir
- hux
- rannthor
- bullarinn
- salvor
- xsnv
- saradogg
- sigfus
- sigmarg
- sigbogi
- einherji
- zsigger
- siggikaiser
- siggisig
- hvalur
- sigurjons
- sigurjonth
- snjolfurolafsson
- hvala
- solrunedda
- stebbifr
- steingrimurolafsson
- kosningar
- svalaj
- svenni
- svatli
- kariaudar
- saethorhelgi
- tidarandinn
- tommitomm
- tommi
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- eggmann
- postdoc
- tharfagreinir
- tolliagustar
- thil
- theld
- tbs
- doddibraga
- thorolfursfinnsson
- toddi
Athugasemdir
Bull er þetta, Hrannar minn bloggvinur, í þér og Friðriki þessum. Þú gefur mér tilefni að benda hér á stórgóða grein Guðna í Morgunblaðinu á liðnum föstudegi: Kærum breska heimsveldið. Hvet alla til að lesa þá kraftbirtingu hans.
Jón Valur Jensson, 18.10.2008 kl. 01:32
Framfarasinnaður umbótasinni væri algert öfugmæli um trúðinn Guðna. Ég get ekki séð að honum sé fjarstýrt af neinum því hann talar í austur einn daginn en í vestur annan.
Ég hef aldrei séð nein merki um að Guðni starfi né tali undir neinni afmarkaðri hugsjón né stefnu, nema ef væri að hygla landbúnaðinum. Hugsun hans nær ekki lengra en svo þar að þegar hann lét 15 milljarða í þessa hít, þá áttaði hann sig ekki á að verslunin ræður afurðarverðinu og heldur því niðri, svo bændum er illmögulegt að reka sig. Þessir peningar fóru því óbeint í vasa Bónusfeðga og fleiri álíka rumunga.
Eða kannski vissi hann það. Þá er hann bara spilltur pólitískur hrossakaupmaður og föðurlandssvikari, eins og margir af fyrrverandi samflokksmönnum hans og reyndar í sjálfstæðisflokknum líka.
Guðni er grín og það hlustar ekki nokkur maður á hann. Ekki einu sinni flokksbræður hans.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.10.2008 kl. 02:39
Þetta er snilldar útdráttur úr pisli framsóknarfromannsins á Akranesi. Segir sjálfsagt allt sem segja þarf um Framsókn. Engin veit hvort sá flokkur er að koma eða fara. Heldur ekki hvað hann ætlar að gera eða ætlar ekki að gera. En við getum næstum alltaf vitað hvar flokkruinn er. Framsóknarfjósafnykinn leggur nefnilega alltaf undan golunni.
Dunni, 18.10.2008 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.