8.4.2007 | 00:33
Svo mælir Geir.
Í tilefni af þessari glæsilegu útkomu formanns Sjálfstæðisflokksins er við hæfi að ryfja upp þrjú af athyglisverðustu ummælum hans sl. mánuði.
Fyrst um áhugavert viðhorf hans til kvenna:
Það er ekki alltaf hægt að fara heim með sætustu stelpunni á ballinu, en önnur gerir kannski sama gagn.
Þá um kuldalegar kveðjur hans til fórnarlamba kynferðisofbeldis í Byrginu:
Auðvitað er erfitt að fullyrða að stúlkurnar hefðu ekki orðið barnshafandi hvort eð var...
Og að síðustu afstaða hans til erindis Árna Johnsen aftur á þing:
Árni [Johnsen] nýtur fyllsta trausts forystu Sjálfstæðisflokksins
Svo mælir Forsætisráðherrann.
Pælum í því !
Geir nýtur mestra vinsælda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Umhverfismál
Umhverfismál
- Hinn óþægilegi sannleikur Heimasíða heimildamyndar Al Gore
- Heimsvakt umhverfisins Flest sem þú þarft að vita um umhverfismál
- Umhverfisvefur Reykjavíkurborgar Allt um umhverfismál í Reykjavík
- Loftgæði í Reykjavík - rauntímauppl. Andaðu fersku lofti !
Þjóðmálaspekingar
Samherjar í netheimum
- Hallgrímur Helgason Heimasíða Hllgríms Helgasonar
- Guðmundur Ólafsson Heimasíða Guðmundar
- Svanfríður Jónasdóttir Heimasíða Svanfríðar
- Róbert Marshall Heimasíða Róberts
- Helga Vala Helgadóttir Heimasíða Helgu Völu
- Oddný Sturludóttir Heimasíða Oddnýjar
- Þórunn Sveinbjarnardóttir Heimasíða Þórunnar
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir Heimasíða Steinunnar Valdísar
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Heimasíða Ástu R
- Katrín Júlíusdóttir Heimasíða Katrínar
- Mörður Árnason Heimasíða Marðar
- Björgvin G. Sigurðsson Heimasíða Björgvins
- Össur Skarphéðinsson Heimasíða Össurar
- Jóhanna Sigurðardóttir Heimasíða Jóhönnu
- Árni Páll Árnason Heimasíða Árna Páls
- Ágúst Ólafur Ágústsson Heimasíða Ágústs Ólafs
- Dagur B. Eggertsson Heimasíða Dags
- Helgi Hjörvar Heimasíða Helga
Alþjóða- og efnahagsmál
Áhugaverðar síður
- Sameinuðu þjóðirnar Heimasíða sameinuðu þjóðanna
- Þróunaráætlun Sameinuðuþjóðanna Heimasíða millenniumpromise
- Sjóður Sameinuðu þjóðanna Heimasíða sjálfstæðrar stofnunnar sem vinnur með Sameinuðu þjóðunum
- MBA nám Háskóla Íslands
- M5 - með puttann á púlsinum
- Endum fátækt - eflum viðskipti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- gunnarb
- adalheidur
- agnar
- malacai
- amal
- godsamskipti
- volcanogirl
- annabjo
- annapala
- arnalara
- noriv
- attilla
- agustolafur
- asarich
- astar
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- kaffi
- bergthora
- birnag
- bjarnihardar
- gudmundsson
- bjorkv
- bingi
- bleikaeldingin
- bryndisisfold
- bodvar
- calvin
- rustikus
- dagga
- silfrid
- egillrunar
- esv
- eirikurbergmann
- ellasprella
- hafmeyja
- evropa
- fararstjorinn
- sifjar
- fridrikof
- gislisig
- gudni-is
- gudfinnur
- vglilja
- gudjonbergmann
- mosi
- gudmundurmagnusson
- gummisteingrims
- gudridur
- gudrunkatrin
- gmaria
- gudrunvala
- gunz
- gunnarhrafn
- habbakriss
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- hallurmagg
- haukurn
- skessa
- helenak
- hehau
- 730
- belle
- drum
- tulugaq
- don
- hreinsi
- hordurj
- ibbasig
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingo
- x-bitinn
- id
- isdrottningin
- jakobk
- hansen
- ravenyonaz
- jonastryggvi
- jonr
- uglan
- kallimatt
- hugsadu
- credo
- kristinnhalldor
- kristinast
- roggur
- kristjanh
- kristjanmoller
- kiddip
- kikka
- krilli
- lara
- maggib
- magnusmar
- margretsverris
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nanna
- nykratar
- poppoli
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- perlaoghvolparnir
- hux
- rannthor
- bullarinn
- salvor
- xsnv
- saradogg
- sigfus
- sigmarg
- sigbogi
- einherji
- zsigger
- siggikaiser
- siggisig
- hvalur
- sigurjons
- sigurjonth
- snjolfurolafsson
- hvala
- solrunedda
- stebbifr
- steingrimurolafsson
- kosningar
- svalaj
- svenni
- svatli
- kariaudar
- saethorhelgi
- tidarandinn
- tommitomm
- tommi
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- eggmann
- postdoc
- tharfagreinir
- tolliagustar
- thil
- theld
- tbs
- doddibraga
- thorolfursfinnsson
- toddi
Athugasemdir
Svo finnst fólki þetta fyndið.....ótrúlegt. Hann tvíendurtók ummælin um Byrgisstelpunar.
Tómas Þóroddsson, 8.4.2007 kl. 00:37
Vonandi tjáir Geir sig meira fyrir kosningar, það yrði bara svo gaman!
Haukur Nikulásson, 8.4.2007 kl. 00:40
Gaman ad sja hvernig Hrannar hinn tapsari maelir.....
Med olikindum hve lengi Samfylkingin aetlar ad "fylkja" ser a bak vid sinn formann, sem gerir tho ekkert nema ad draga Fylkinguna nidur! Vid aettum kannski ad rifja upp fraeg ummaeli hennar um sina eigin thingmenn.
Gisli (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 00:59
Í raun og veru ætti að umreíkna þessar vinsældartölur þannig að tekið væri tillit til stærð trúarsafnaðarins sem stendur að baki hverjum stjórnmálaforingja. Einu sinni gerði DV skoðanakönnun um vinsældir presta og vinsældir fór nokkurn veginn eftir stærð safnaðanna.
Ef þetta væri gert með stjórnmálaforingjana yrði Ómar lang vinsælastur, síðan Jón Sigurðsson og þá Steingrímur. Ingibjörg yrði neðst sem er einkennilegt svo ekki sé meira sagt. Kv.
Baldur Kristjánsson, 8.4.2007 kl. 08:34
Það er kjörið að halda þessum ummælum til haga núna í aðdraganda kosninga. Kannski leynist önnur manngerð á bakvið "vinalega auglýsinga- andlitið " hans Geirs Hilmars en hann vill sýna. Andlit forpokaðs manns haldinn kvennfyrirlitningu. Kvennkyns kjósendur Sjálfstæðisflokksins ættu sérstaklega að minnast þessara ummæli þegar þær vakna á morgnanna.
baráttukveðjur
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 13:15
Varð smeykur eitt andartak. Hélt að þú værir skrifa um Geir Hallgrímsson. Var alveg búinn að gleyma Geir H. Haarde.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.4.2007 kl. 16:34
Góður Vilhjálmur.
Tómas Þóroddsson, 8.4.2007 kl. 17:08
Nei. Ágústa Sveinbjörnsdóttir mágkona Ingibjargar Sólrúnar var sætasta stúlkan á ballinu.... Hvar væri Geir í pílitíkinni núna ef Ágústa hefði???
Guðrún Magnea Helgadóttir, 10.4.2007 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.